9. janúar

1895e
Plaza de Mulas

Í dag er áætlað að gengið verði upp á Múlasnatorg (Plaza de Mulas) sem er í 4.250 m. hæð.  Um er að ræða búðir sem komið er fyrir í rúma tvo mánuði á ári á meðan fært er á fjallið.

acc-mulas


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla Björnsdóttir

Blessuð og sæl.

Vonandi gengur allt vel, þið farið varlega vona ég.  Heyrði á argentískri fréttastöð í gær að aðstæðurnar á Fjallinu væru erfiðar um þessar mundir.

Hugsa til ykkar. Kveðja Fjóla.

Fjóla Björnsdóttir, 9.1.2009 kl. 23:04

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Gaman að fylgjast með ferðasögunni svona í beinni. Ég vona að þunna loftið sé ekki farið að segja til sín.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 10.1.2009 kl. 03:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband