Aconcagua vísur

Hér koma á eftir vísur sem Bragi samdi í ferđinni.

Aconcagua vísur

Örkum hérna upp í mót,
Óli, Golli og Bragi.
Einnig Sigga orkusnót
og allt í fína lagi.

Prílum viđ í Paradís,
Prúđ og sćl um slóđir kunnar
Gnćfa klettar, krýndir ís,
kynjamyndir náttúrunnar.

Viđ oss blasir fjalliđ frítt,
fönnum skrýtt – ţađ togar.
og viđ öndum ótt og títt
af oss svitinn bogar.

Frár og mesti fjörkálfur
flytur grín úr sínum munni.
Eftirherman Ingólfur
uppi heldur stemmingunni.

Fjöllin heilla falleg öll –
fjöll eru hennar ćr og kýr-
Sigga Lóa sjarmatröll
seiglu og krafti yfir býr.

Óli Bćjó ýmsan tind
áđur klifiđ hefur,
eins og hann hafi enga ţind;
af sér mikiđ gefur.

Síđast nefni, sístan ţó,
sjálfan vísnarefinn.
Enda komiđ alveg nóg
og hann Bragi uppgefinn.

BR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrar vísur Bragi og flottar myndir. Bestu kveđjur. Hjördís

Hjördís (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 17:09

2 identicon

Flott visa Bragi.

Saemi (IP-tala skráđ) 30.1.2009 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband